76 greindust smitaðir af COVID-19 í gær. Alls eru nú 371 í einangrun og nú eru 1.043 í sóttkví, auk þeirra eru 1.234 í skimunarsóttkví.
54 af þeim 76 sem greindust í gær voru fullbólusettir. Þá voru þrjátíu í sóttkví við greiningu og því 46 utan sóttkvíar.
Á landamærunum greindist eitt virkt smit og var sá aðili óbólusettur
Umræða