Tillögur Svandísar um rafvæðingu strandveiða fela í sér að þeir sem leggja í tugmilljóna kostnað við að breyta bátum úr því að vera knúnir jarðefnaeldsneyti og rafvæðast, fá að veiða 100 kg meira í hverri veiðiferð en ella.
Það gefur auga leið að möguleg 100 kg aflaaukning í hverri veiðiferð, mun ekki standa undir tugmilljóna fjárfestingu.
Hvernig er það – ætlar Vg ekki að sjá til þess að fiskur sé ekki seldur í gegnum „sölufélög“ í skattaskjólum, kvótaþakið sé virt og að stórútgerðin sé ekki að fá til sín bróðurpartinn af byggðakvótanum?
Umræða