Vegna slæmrar veðurspár fyrir Vestfirði í nótt og á morgun, aðfangadag má reikna með að ekki verði hægt að sinna mokstri á því svæði meðan veður gengur yfir.
Það er því hætt við að ekki verði mokað milli þéttbýliskjarna á Vestfjörðum á morgun. Staðan verður endurmetin kl. 9 í fyrramálið.
Umræða