Klukkan 00:41 í nótt var tilkynnt um líkamsárrás í miðbæ Reykjavíkur. Sá er varð fyrir árásinni, var fluttur með sjúkrabifreið á Bráðadeild til aðhlynningar og verður síðan vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu ásamt tveimur mönnum sem voru handteknir og eru taldir tengjast árásinni.
Ekki er enn vitað um áverka þess sem fyrir árásinni varð.
Umræða