,,Vá hvað þetta var stór skjálfti“
,, Var hann 5 eða 6 af stærð?“ Segir íbúi í Hafnarfirði um jarðskjálftann sem fannst vel um allt Höfuðborgarsvæðið þar sem hús hristust duglega. Veðurstofan hefur enn ekki birt upplýsingar um stærð eða upptök skjálftans. Verður uppfært …. Mældist 5,7 af stærð og margir eftirskjálftar hafa verið og eru enn.
Uppfært: Veðurstofa sendir bráðabyrgðaniðurstöðu um stærð skjálftans sem segir:
Miðvikudagur 24.02.2021 |
10:05:57 | 1,1 km | Stærð : 5,7 | 99,0 | 3,3 km SSV af Keili |
Discussion about this post