5.6 C
Reykjavik
Föstudagur - 3. febrúar 2023
Auglýsing

Samningur um Jöklu til 2031

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Í dag var gengið frá framlengingu á samningi milli Veiðiþjónustan Strengir og Veiðifélags Jökulsár á Dal (Jöklu) til ársins 2031 eða í 10 ár.

Samstarfið hefur verið gott og nú er Jöklusvæðið orðið eitt besta laxveiðisvæði landsins eftir áralanga uppbyggingu og laxastofn árinnar er í mikilli sókn. Meðal annars verður ráðist í stækkun og endurbætur á Veiðihúsinu Hálsakoti og einnig seiðasleppingar stórauknar í hliðarám Jöklu til að tryggja betur veiði þar allt sumarið.

Á forsíðumynd má sjá Þröst Elliðason með samninginn ásamt formanni veiðifélagsins, Þorvaldi P. Hjarðar og stjórn veiðifélags Jöklu.