Á síðunni Foreldrajafnrétti er minnt á að ,,25. apríl sé alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um áhrif foreldraútilokunar á börn.
Börn sem verða fyrir foreldraútilokun eiga á hættu að mynda sálræn eða líkamleg einkenni sem geta haft áhrif á lífslíkur þeirra og heilsu á fullorðinsárum. Hlustum á sérfræðinga og vinnum gegn þessu ofbeldi á börnum.“ Segir í kynningu á deginum og fyrir hvað hann stendur.
Umræða