Fjórir leikir verða spilaðir í dag í ensku úrvalsdeildinni.
Wolves – Bournemouth (18:45)
Þetta verður spennandi leikur með mikið af marktækifærum. Spáin er að leikurinn fari 2-1 fyrir Wolves.
Crystal Palace – Newcastle (19:00)
Crystal Palace hefur verið á mjög góðri siglingu eftir að hafa sigrað West Ham 5-2 í síðasta leik og Liverpool 0-1 á Anfield þar áður. Newcastle sigraði Tottenham 4-0 í síðasta leik og spáum við að bæði lið komi inn í leikinn með blóðbragð í munninum. Spáin er að leikurinn fari 2-3 fyrir Newcastle.
Everton – Liverpool (19:00)
Everton berst um að halda sæti sínu í deildinni á meðan Liverpool hefur verið mjög ósannfærandi síðustu vikur. Spáin er að leikurinn fara 1-0 fyrir Everton
Manchester United – Sheffield United (19:00)
Manchester United hefur átt í basli með að halda fengnum hlut en á sama tíma er Sheffield United svo gott sem fallið. Manchester munu koma trylltir til leiks eftir síðasta leik gegn Coventry í FA Cup. Spáin er 3-1 fyrir Manchester United