Theresa May lætur af embætti forsætisráðherra Bretlands og hættir sem leiðtogi Íhaldsflokksins 7. júní næstkomandi.
Afsögnin kemur fram eftir langvarandi vandræðagang í viðræðum við Evrópusambandið, um hið svokallaða BREXIT . Hún tilkynnti þetta við í beinni sjónvarpsútsendingu við embættisbústaðinn í Downingstræti laust eftir klukkan níu í morgun.
PM @Theresa_May makes a statement in Downing Street https://t.co/eg4ElQMXVR
— UK Prime Minister (@10DowningStreet) May 24, 2019
Umræða