3.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 2. febrúar 2023
Auglýsing

186% hærra verð skráð á sama fiski í Nor­egi en á Íslandi

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Meðal­verð á norsk-ís­lenskri síld til vinnslu og bræðslu var að meðaltali 128% hærra í Nor­egi en á Íslandi á tíma­bil­inu 2012 til 2019, að því er fram kem­ur í töl­um sem birt­ar hafa verið á vef Verðlags­stofu skipta­verðs. Minnsta frá­vikið á tíma­bil­inu var árið 2019 þegar meðal­verð var 51% hærra í Nor­egi en á Íslandi, en mesti mun­ur­inn var árið 2015 þegar verð var 186% hærra í Nor­egi. Þetta kemur fram í nákvæmri og greinagóðri úttekt í sérblaði Mbl. 200 mílum.

Þar segir jafnframt: ,,Er þetta í mik­illi and­stöðu við mun­inn á afurðaverði við út­flutn­ing, en þá er mun­ur­inn mun minni. Verðlags­stofa kveðst hafa ákveðið að taka sér­stak­lega til skoðunar upp­sjáv­ar­verð í Nor­egi „í ljósi umræðu í sam­fé­lag­inu um verð á upp­sjáv­ar­fiski, ásamt þeim umkvört­un­um sem Verðlags­stofu hef­ur borist.“
Norsk-íslensk síld – Hráefniog afurðir: Verðsamanburður milli Íslands og Noregs

Glataðir milljarðar fyrir sjómenn og þjóðfélagið? – Fara fram óháða rannsókn á Íslenskum sjávarútvegi

https://frettatiminn.is/glatadir-milljardar-fyrir-sjomenn-og-thjodfelagid-fara-fram-ohada-rannsokn-a-islenskum-sjavarutvegi/