Fréttatíminn óskar lesendum sínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
MYND: Fríkirkjan í Hafnarfirði. Fyrsta raflýsta kirkjan. Þá tóku krikjugestir með sér perur að heiman til að lýsa kirkjuna og slökktu ljósin heima hjá sér til að nægt rafmagn væri til lýsa kirkjuna. Upphafið er rafveita Jóhannesar Reykdal – Fyrsta almenningsrafveitan.