Nú styttist í að ný ferja okkar eyjamanna komi til landsins. Andrés Sigurðsson, sem á sæti í smíðanefnd fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, sagði í viðtali við Eyjafréttir í síðustu viku að skipið væri virkilega flott og stöðugt, en hann var þá staddur í Póllandi að siglingaprófa skipið. Hérna má sjá nýlegar myndir af skipinu sem skipafélagið birti.
Umræða