• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Sami grautur í sömu skál gæti alveg verið spáin á næstunni

ritstjorn by ritstjorn
25. apríl 2023
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Hugleiðingar veðurfræðings

Sami grautur í sömu skál gæti alveg verið spáin á næstunni. Fremur kalt loft yfir landinu og verður það fram að helgi hið minnsta. Austlæg eða norðlæg átt ríkjandi. Yfirleitt úrkomulítið, en líkur á smá úrkomu á víð og dreif. Mestar líkur á að úrkoma sem fellur sunnantil á landinu verði í formi rigningar eða skúra, en að næturlagi gæti þetta farið yfir í slyddu eða dálitla snjókomu. Fyrir norðan og austan en loft almennt kaldara og sú úrkoma sem þar fellur verður líkast til á föstu formi.

Veðurhorfur á landinu
Norðan og norðaustan 3-10 m/s og stöku él eða skúrir austanlands og með suðurströndinni, en annars allvíða léttskýjað.
Svipað veður á morgun.Hiti víða 1 til 6 stig, en víða næturfrost og kaldast í innsveitum norðaustantil. Spá gerð: 25.04.2023 04:18. Gildir til: 26.04.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag og fimmtudag:
Norðlæg átt, 3-10 m/s og skúrir eða dálítil él á austanverðu landinu og með suðurströndinni, en annars bjart með köflum. Víða vægt frost, en hiti að 6 stigum suðvestantil að deginum.

Á föstudag:
Heldur hvassari norðlæg átt, vægt frost og skýjað á norðanverðu landinu, en lengst af þurrt. Bjartviðri sunnan heiða og frostlaust að deginum.

Á laugardag:
Norðanátt og éljagangur á norðanverðu landinu, einkum norðaustanlands, en annars bjart með köflum og áfram svalt í veðri.

Á sunnudag:
Norðaustanátt. Dálítil él fyrir norðan en þurrt syðra. Hiti breytist lítið.

Á mánudag:
Útlit fyrir svala en hæga austlæga átt og yfirleitt þurrt í veðri.
Spá gerð: 24.04.2023 20:07. Gildir til: 01.05.2023 12:00.

  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?