Sannleikurinn um Samherja
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata fær til sín Jóhannes Stefánsson, uppljóstrarans í Namibíumálinu, næstkomandi fimmtudag, klukkan 17.
Þau munu ræða þöggunartaktík og meðvirkni með spillingu á Íslandi. Í beinu streymi á www.piratar.tv
Vakin er athygli á viðburðinum á Facebook, hægt er að skoða með því að smella HÉR
Umræða