No Result
View All Result

Tilkynnt var um rán í miðborginni. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu eftir að hafa farið heim með tveimur konum eftir næturlífið. Maðurinn sagði að skyndilega hefðu konurnar tjáð honum að þær væru vændiskonur og óskuðu eftir að hann greiddi fyrir þjónustuna.
Þegar að maðurinn neitaði að greiða þeim þá tóku þær upp vopn og hótað honum. Maðurinn sagði konurnar hafa náð af sér fjármunum. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hverjar umræddu konur eru. Málið er í rannsókn.
No Result
View All Result
Discussion about this post