EuroJackpot – Einn með 2 milljónir í Jóker
Heppinn Þjóðverji var einn með 1. vinning og fær hann að launum rúmlega 7 milljarða. Sjö voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 46,8 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Finnlandi, Noregi og 5 í Þýskalandi.
15 voru með þriðja vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 7,7 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, 2 í Noregi, Ungverjalandi, Finnlandi, Króatíu og 9 í Þýskalandi.
Einn var með allar tölurnar í réttri röð í Jókernum og hlýtur hann 2. milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur á Lotto-appinu.
Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 4.451
Umræða