Ásthildur Lóa Þórsdóttir segir að húsnæðislán á Íslandi séu ,,ekkert annað en opinber glæpastarfsemi.“ Þá segir hún jafnramt. ,,Fólkið sem þessi illvirki fremur, er algjörlega án afsökunar. Það er heilt ár síðan ég flutti þessa ræðu. Hún var hvorki sú fyrsta né sú síðasta
84 milljónir eða 215 milljónir
,,það er munurinn á verðtryggðu og óverðtryggðu láni
Svona eru lánin sem Seðlabankastjóri er að beina fólki í. ,,Þetta er ekkert annað en opinber glæpastarfsemi“
Hrein og klár illvirki gagnvart heimilunum. Sláandi staðreyndir um verðtryggð lán
Hvað ætli þurfi að hrópa þetta oft til að eitthvað breytist?“
Umræða