0.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 2. febrúar 2023
Auglýsing

Raggi Bjarna er látinn

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri.
Rangar var einstök persóna og einn dáðasti söngvari landsins, hann hlaut fálkaorðuna 2015 og í fyrra komst hann á lista fyrir heiðurslaun listamanna.
Ragnar er fæddur í Reykjavík þann 22. september 1934 og er sonur hjónanna Bjarna Böðvarssonar og Láru Magnúsdóttir sem voru einnig mikið í tónlist.
Ragnar lætur eftir sig eiginkonu, Helle Birthe Bjarnason, og þrjú börn: Bjarna Ómar Ragnarsson, Kristjönu Ragnarsdóttur og Henry Lárus Ragnarsson. Þá lætur hann eftir sig ellefu barnabörn.
Fréttatíminn sendir ættingjum og vinum Ragnars innilegar samúðarkeðjur.