Verndun gamalla skipa og báta er skylda okkar
,,Verndun gamalla skipa og báta er skylda okkar sem afkomenda landnámsmanna sem komu siglandi á sínum skipum í den tid. Og allra þeirra sem dregið hafa fisk úr sjó og allar þær vörur sem fluttar hafa verið yfir hafið.“ Segir Sigurður Páll Jónsson alþingismaður Miðflokksins.
Umræða