Nýr dagur, ný glærukynning ráðherra
Nú er búið að sýna uppfærða kynningu á fyrirhugaðum 5000 kr. ferðastyrk. Megintíðindin eru þau að nú á að kalla ferðaávísunina „ferðagjöf stjórnvalda”.
Ef stjórnvöld líta á aðgerðir vegna faraldursins sem gjafir skilur maður betur hvers vegna öll áherslan er á umbúðirnar.
Hugtakið segir líka sína sögu um viðhorf stjórnvalda til skattfjár.
En ef ferðastyrkurinn er ferðagjöf stjórnvalda er gistináttagjaldið þá „ferðarán stjórnvalda”?
Það er þó ekkert m.v. „útvarpsránið” og öll „grænu ránin” sem fjölgar nú hratt.
En ef ferðastyrkurinn er ferðagjöf stjórnvalda er gistináttagjaldið þá „ferðarán stjórnvalda”?
Það er þó ekkert m.v. „útvarpsránið” og öll „grænu ránin” sem fjölgar nú hratt.
Umræða