Skotárás á tölvuleikjamóti nú áðan í Jacksonville í Flórída
Margir eru látnir eftir skotárás á veitingastað í Jacksonville í Flórída þar sem tölvuleikjamót fór fram og líklega einhverjir særðir en frekari fréttir eiga eftir að berast þar sem að skotárásin átti sér stað fyrir skömmu. Lögreglan hefur upplýsti á Twitter-reikningi að margt fólk hefði fundist, þar sem að það hefði læst sig inni í húsinu þar sem árásin var gerð.
Bein útsending:
https://www.youtube.com/watch?v=iupSuRbUqmo
Umræða