3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Lögreglan á Vestfjörðum leitar að þessum manni

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

 
Lögreglan á Vestfjörðum leitar karlmanns, sjá meðfylgjandi myndir. í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember sl. Allir sem geta gefið upplýsingar um manninn eru hvattir til að hafa samband við lögregluna á Vestfjörðum í síma 444 0400 eða í einkaskilaboðum á facebooksíðu lögreglunnar.
.  Reykjavík:  Bifreið var stolið í austurbænum og ekki mátti miklu muna að illa færi þar sem hinn óprútni þjófur ók næstum niður eigandann þar sem hann stóð fyrir framan bifreiðina.
Óskað var eftir lögreglu og sjúkrabifreið í Laugardagslaug, þar hafði kona fallið og slasast og óskað var eftir lögreglu á hótel í miðbænum, þar hafði maður gengið inn á hótelið og stolið munum og hlaupið út. Ökumaður var svo stöðvaður í akstri í Kópavogi, hann grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna.