2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 27. janúar 2023
Auglýsing

Lokað fyrir umferð á Patreksfirði að ráði ofanflóðardeildar Veðurstofu

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Lögreglan á Vestfjörðum

Að ráði ofanflóðardeildar Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að loka fyrir umferð á milli Urðargötu og Mýra, á Patreksfirði, nánar tiltekið á því svæði þar sem ekki er íbúðarhúsabyggð. (Sjá nánar á mynd)
,,Um er að ræða varúðarráðstöfun vegna úrkomuspár og athugana snjóaeftirlitsmanna Veðurstofunnar. Ekki er talin hætta á snjóflóðum í byggð í bænum og ekki heldur gangi veðurspá eftir, heldur er einungis um varúðarráðstöfun að ræða á þessum stað eins og áður segir.
Vegfarendur eru beðnir um að virða lokunina á meðan hún varir.“ Segir í tilkynningu lögreglunnar á Patreksfirði.
https://www.facebook.com/804745209660178/photos/a.857869824347716/1868783223256366/?type=3&theater