Alls voru 82 mál skráð á tímabilinu 17:00 – 05:00. Þrír gista fangageymslur
Fimm ökumenn handteknir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna, einn án ökuréttinda og einn sviptur ökuréttindum.
Mikil ölvun í miðborginni og einhver ólæti/slagsmál því tengt, og eitthvað var um hávaða, slys og þjófnað.
Discussion about this post