Lík fannst við Nýbýlaveg í Kópavogi í nótt
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá virðist sem að maður hafi fallið af þaki og látið lífið.
Lögreglan rannsakar málið og ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu.
Þeir sem að kunna að hafa upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við lögregluna.
Umræða