,,Nú er ég í vanda. Bílnum mínum var stolið í annað skipti. Hann var í Engihjalla síðast þegar ég skildi við hann. Ég biðla til fólks að deila þessu áfram“ Segir eigandi þessa fornbíls sem er af gerðinni Nissan Sunny árgerð 1989.
https://www.facebook.com/photo/?fbid=10224320817785635&set=a.1229800382704
Umræða