2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 27. janúar 2023
Auglýsing

Halda á áfram sölu á Íslandsbanka fyrir lok júní

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Bankasýsla ríkisins og Íslandsbanki hafa staðfest að haldið verður áfram með sölu á Íslandsbanka fyrir lok júní. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans í morgun. Íslandsbanki hagnaðist um 3,6 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins.

Bankasýsla ríkisins, fyrir hönd Ríkissjóðs Íslands, og Íslandsbanki hf., staðfesta áform sín um að hefja hlutafjárútboð og í framhaldinu skráningu hlutabréfa Íslandsbanka á aðalmarkað Nasdaq Iceland.

Fyrirhugað útboð mun ná til þegar útgefinna hluta í Íslandsbanka. Útboðið og tímasetning þess er m.a. háð markaðsaðstæðum.

Ákveðið að hefja sölu á Íslandsbanka

Segir að langbest sé að selja Íslandsbanka núna – Brunaútsala í miðjum heimsfaraldri