-0.2 C
Reykjavik
Laugardagur - 4. febrúar 2023
Auglýsing

Laxar sáust í Þjórsá 

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

,,Við vorum að laga stigann við Þjórsá og sáum laxa, hann er mættur“ sagði Stefán Sigurðsson sem mun opna ána, ásamt fleiri vöskum veiðimönnum, á þriðjudagsmorgun, klukkan átta. En Þjórsá verður fyrsta áin til að opna á þessu sumri.

,Það verður spennandi að opna,, sagði Stefán ennfremur um opnunina.“

Síðan opnar Norðurá í Borgarfirði 4, júní og laxinn er örugglega mættur þar, en ekki er vitað þessari stundu hverjir munu formlega opna hana í ár. En allt skýrist þetta á næstu klukkutímum.