• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Mánudagur, 25. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

,,Fólk var tilbúið að deyja, þegar það var búið að senda skilaboð til ástvina."

ritstjorn by ritstjorn
27. júní 2018
in Óflokkað
0
Share on FacebookShare on Twitter

,,Fólk var tilbúið að deyja, þegar það var búið að senda skilaboð til ástvina.“

Farþegar í flugi hjá flugfélaginu JetBlue sem var að fara í loftið frá Kennedy flugvellinum í New York urðu hræddir, þegar skilaboð bárust um að búið væri að ræna flugvélinni af  flugræningjum sem að öllum líkindum væru fram í flugstjórnarklefa en ekkert samband náðist við flugmennina.


Þegar var hafður upp mikill viðbúnaður á hæsta stigi og yfirvöld hófu strax aðgerðir.
Farþegi um borð, Alexa Curtis, bloggari,, sagði við CNN að lögreglan væri búin að umkringja flugvélina og Sérsveitin væri mætt á svæðið sem kom sér um borð í vélina, og sögðu farþegum að setja hendur sínar upp í loft og leggja frá sér síma sína.
,,Fólk var farið að gráta og allir voru að senda textaskilaboð til fjölskyldna sinna og við vorum enn á jörðinni, venjulega myndi þetta væntanlega gerast í lofti, ef það myndi gerast, „sagði Curtis við CBS í Los Angeles. ,,Fólk var tilbúið að deyja, þegar það var búið að senda skilaboð til ástvina.“

Um var að ræða að ekkert samband náðist við flugmennina um borð og tölvukerfið var bilað og sendi frá sér þau skilaboð að um ógn gegn öryggi flugmanna og flugfarþega væri um að ræða skv. skýrslu lögreglu.
JetBlue svaraði ekki strax beiðni um athugasemdir varðandi málið, en sagði svo í yfirlýsingu sem CBS gaf út að flugvélin ,,hafi orðið fyrir tæknilegu vandamáli varðandi samskiptatæki og tölvur um borð  hjá áhöfninni. Og að það  hafi haft þær afleiðingar að lokað var á  samskipti við flugmenn og áhöfn og að fölsk viðvörun um flugrán, hafi verið send til JFK-turnsins.“ Bætt var við í yfirlýsingunni að áhöfnin hefði svo getað átt samskipti í gegnum aðra leið, en þá var búið að vara löggæsluna við ástandinu skv. fölsku viðvöruninni og aðgerðir hafnar.
Curtis sagði að farþegar hefðu verið beðnir um að fara aftur inn í flughöfnina og koma svo upp á nýtt inn í flugvélina. Eftir að löggæslan hafði lokið skoðun sinni á vélinnni og höfðu komist að því að engin öryggisógn hefði átt sér stað.  Atvikið er enn í rannsókn hjá ríkislögreglunni og JetBlue .

Discussion about this post

  • Óánægð með rannsókn á eignatengslum í sjávarútvegi

    Óánægð með rannsókn á eignatengslum í sjávarútvegi

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Þjóðarsátt um okurvexti?

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Verð í Fríhöfninni – Allt að 43% dýrari á leiðinni heim

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Tugmilljóna króna okurlán á Íslandi

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Bubbi er ósáttur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?