Dæmi eru um að stórir erlendir fjárfestingarsjóðir sem tóku þátt í hlutafjárútboði Íslandsbanka hafi þegar selt megnið eða öll bréf sín í bankanum samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.
Vegna mikillar hækkunar á hlutabréfaverði bankans eftir að ríkið seldi hluti í banka þjóðarinnar á undirverði, þá skilar sala bréfanna seljendum allt að 20%-25 söluhagnaði á þeirm fáu dögum sem liðnir eru frá lokum útboðsins. Hægt er að lesa nánar um eignasöluna á Íslandsbanka hér.
Umræða