1.8 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 31. janúar 2023
Auglýsing

Bókin ,,Saknað'' sem er um íslensk mannshvörf kemur út í haust

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

 
Bókin ,,Saknað“ sem er um íslensk mannshvörf kemur út í haust en um er að ræða bók sem að höfundur hennar Bjarka Hólmgeir Hall hefur unnið að í þrjú ár a.m.k.
Skv. heimildum Fréttatímans er mikill áhugi fyrir bókinni og reikna má með að hún verði ofarlega á lista yfir jólabækurnar í ár. Bjarka Hólmgeir Hall heldur einnig úti heimasíðu og Facebooksíðu um mannshvörf á Íslandi og hefur um árabil unnið að samantekt og upplýsingaöflun um mannshvörf.
,,Þann 24. júlí s.l. var skrifað undir útgafusamning við Óðinsauga sem kemur til með að gefa út bókina: SAKNAÐ – íslensk mannshvörf, eftir Bjarka Hólmgeir Hall.
Áætlað er að bókin komi út í kringum mánaðarmótin október/nóvember.“ Segir í tilkynningu.
Af því tilefni var tekin ljósmynd frá handsali samnings. Frá vinstri Huginn Thor Grétatsson, Bjarki Hólmgeir Hall og Kristian Guttesen.