Tölur yfir fjölda Covid- smita sem greindust í sýnum sem tekin voru í gær hafa verið uppfærðar á síðunni covid.is.
Ljóst er að 123 smit greindust innanlands og tvö á landamærum og hafa aldrei fleiri greinst með kórónuveiruna á einum degi áður hér á landi.
Discussion about this post