Slæm bílvelta átti sér stað við Skeifuna nú fyrir stuttu síðan.
Að sögn sjónarvotta sem voru á vettvangi þegar slysið átti sér stað, virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á ökutæki sínu og bifreiðin hafi við það oltið í beygjunni sem vísar út á Miklubraut.
Ekki er vitað um meiðsli farþega að svo stöddu.
Umræða