<img class="alignleft size-full wp-image-21403" src="https://gamli.frettatiminn.is/wp-content/uploads/2019/08/vegagerð.png" alt="" width="230" height="190" />Vegurinn inn í Þórsmörk er nú ófær vegna vatnavaxta og vatnsskemmda að sögn Vegagerðarinnar. Ástand hans verður skoðað aftur í fyrramálið.