• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Fimmtudagur, 21. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Aldrei fleiri í sérnámi í heimilislækningum

ritstjorn by ritstjorn
27. september 2022
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter
Aldrei hafa fleiri stundað sérnám í heimilislækningum. Í dag eru 95 læknar skráðir í námið en til samanburðar voru þeir 38 árið 2017. Frá þeim tíma hafa að jafnaði sjö til átta læknar útskrifast úr sérnáminu ár hvert. Nú er umtalsverð fjölgun fyrirsjáanleg. Við bestu aðstæður munu samtals 57 læknar ljúka sérnámi í heimilislækningum á næstu þremur árum.

Markvisst hefur verið unnið að því að efla heilsugæsluna síðustu ár með áherslu á hlutverk hennar sem fyrsta viðkomustaðar fólks í heilbrigðiskerfinu. Liður í því hefur verið að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum og styrkja umgjörð námsins.

Sérnám í heimilislækningum tekur 5 ár og felur í sér þriggja ára starfsnám í heilsugæslu, tveggja ára starfsnám á sjúkrahúsi, auk fræðilegs hluta. Sérnámslæknar eru ráðnir til heilsugæslunnar og eru núna um 60% þeirra starfandi á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu en 40% hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Haldið er utan um skipulag og stjórnun sérnáms í heimilislækningum hjá Þróunarmiðstöð íslenskrar  heilsugæslu.

  • Upplýsingar um sérnám í heimilislækningum á vef ÞÍH

Discussion about this post

  • Bubbi er ósáttur

    Bubbi er ósáttur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Ef þetta er rétt vantar um 20 milljarða í íslenskt hagkerfi á hverju ári“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Reyndist ekki vera leiðindaskarfur

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mikilvægum áfanga náð í undirbúningi Sundabrautar

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?