Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu, Sacky Shanghala, og James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður ríkisútgerðarfélagsins Fishcor, voru handteknir á búgarði sínum klukkan 6 í morgun. Mbl.is greindi fyrst frá.
Framkvæmdastjóri rannsóknar á spillingarmálum í Namibíu, Paulus Noa, staðfestir handtöku mannanna tveggja í samtali við The Namibian. Hann segir að frekari upplýsingar um málið verði veittar síðar.
Handtökurnar hneykslismálinu þar sem Samherji er sakaður um að hafa greitt mútur til namibískra embættismanna.
https://gamli.frettatiminn.is/2019/11/23/namibia-er-ad-taka-rikisstjorn-islands-i-nefid/
Umræða