• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Föstudagur, 9. maí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

170 jarðskjálftar á kvikuganginum fyrir norðan Grindavík

170 jarðskjálftar á kvikuganginum fyrir norðan Grindavík

Einn skjálfti mældist 3 að stærð - Viðvörun: Ennþá eru taldar líkur á eldgosi

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
27. nóvember 2023
in Fréttir, Innlent
A A
0

Rétt fyrir miðnætti hófst jarðskjálftahviða rétt austur af Sýlingarfelli á kvikuganginum sem stóð yfir í rúma klukkustund. Svæðið þar sem skjálftarnir mældust eru um 2,6 til 5,7 kílómetrum fyrir norðan Grindavík.

Um 170 jarðskjálftar mældust í hviðunni og voru þetta mest smá skjálftar, undir 2 að stærð, en einn skjálfti mældist 3 að stærð við fyrstu keyrslu og var hann rétt norður af Hagafelli.

Jarðskjálftahviður hafa verið viðvarandi síðan landris hófst 27. október við Þorbjörn, þó nokkuð rólegt hefur verið síðustu daga.
Engar vísbendingar eru um gosóróa að svo stöddu.

Vikulegt jarðskjálftayfirlit – Rúmlega 12.000 skjálftar mældust á landinu

Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það.

Jarðskjálftayfirlit 46. viku 15. – 22. nóvember 2023

Rúmlega 12.000 skjálftar mældust á landinu í viku 46. Þar af er búið að yfirfara um 1350 skjálfta. Áframhaldandi virkni er á Reykjanesskaganum vegna kvikuinnskots sem myndaðist þann 10. Nóvember, nærri Grindavík. Skjálftavirkni og innflæði tengt kvikuganginum fer þó hægt minnkandi. Hafa ber þó í huga að innflæðið gæt enn verið hærra en áætlað innflæði var í kvikugangana sem mynduðust fyrir eldgosin í Fagradalsfjalli. Landris hófst á ný við Svartsengi eftir að kvikugangurinn myndaðist og mælist hraðara en það var fyrir 10. nóvember. Stærsti skjálfti vikunnar var 3.7 að stærð og var hann staðsettur um 3 km vestur af Kleifarvatni.

Stærstu skjálftar síðustu 48 klst

Stærð Tími Gæði Staður
3,0 27. nóv. 00:26:17 Yfirfarinn 4,8 km NNA af Grindavík
2,7 26. nóv. 21:00:20 Yfirfarinn 3,5 km N af Krýsuvík
2,6 25. nóv. 15:35:01 Yfirfarinn 5,2 km NNA af Grindavík

Fjöldi skjálfta:

  • Stærð minni en 1 alls:  225
  • Stærð 1 til 2 alls:  71
  • Stærð 2 til 3 alls:  8
  • Stærri en 3 alls:  2
  • Samtals: 306
Skjálftar sýndir:  
Jarðskjálftatafla
Dags Tími Breidd Lengd Dýpi Stærð Gæði Staður
Mánudagur
27.11.2023
02:45:52 66,186 -17,887 10,2 km 1,0 68,98 3,0 km NV af Flatey
Mánudagur
27.11.2023
02:34:55 64,030 -21,880 1,4 km 1,3 90,06 2,6 km NNV af Helgafelli
Mánudagur
27.11.2023
01:41:29 63,880 -22,406 6,2 km 1,1 90,05 4,9 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
01:30:20 63,747 -24,359 1,1 km 1,4 44,64 39,5 km NV af Eldeyjarboða á Rneshr.
Mánudagur
27.11.2023
00:57:56 63,492 -23,375 5,1 km 1,1 32,26 21,2 km SSV af Geirfugladrangi á Rneshr.
Mánudagur
27.11.2023
00:56:50 63,885 -22,387 5,5 km 1,1 90,02 5,8 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:47:47 63,858 -22,412 5,0 km 1,0 90,02 2,6 km NA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:46:49 63,862 -22,415 4,2 km 1,0 90,03 2,9 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:38:14 63,882 -22,384 5,8 km 1,0 90,02 5,6 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:31:51 63,884 -22,383 4,7 km 1,3 90,02 5,7 km VSV af Fagradalsfjalli
Mánudagur
27.11.2023
00:28:53 63,881 -22,389 4,8 km 1,5 90,05 5,4 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:27:38 63,262 -23,227 38,9 km 1,7 44,41 38,4 km SA af Eldeyjarboða á Rneshr.
Mánudagur
27.11.2023
00:26:17 63,876 -22,396 5,0 km 3,0 99,0 4,8 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:25:53 63,659 -23,144 1,1 km 2,1 40,6 5,2 km SA af Geirfuglaskeri á Rneshr.
Mánudagur
27.11.2023
00:19:28 63,882 -22,401 5,1 km 1,5 90,07 5,2 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:18:38 63,881 -22,401 5,4 km 1,0 90,03 5,1 km NNA af Grindavík
Mánudagur
27.11.2023
00:16:46 63,803 -22,694 6,4 km 1,6 90,04 0,6 km ANA af Reykjanestá
Mánudagur
27.11.2023
00:02:15 63,886 -22,386 4,4 km 1,5 90,07 5,8 km VSV af Fagradalsfjalli
Mánudagur
27.11.2023
00:01:00 63,904 -22,349 1,1 km 1,3 90,02 3,7 km V af Fagradalsfjalli
Sunnudagur
26.11.2023
23:55:30 63,892 -22,388 4,1 km 1,0 90,02 5,7 km VSV af Fagradalsfjalli
Sunnudagur
26.11.2023
23:50:59 63,326 -23,535 1,1 km 1,1 66,96 22,7 km SA af Eldeyjarboða á Rneshr.
Sunnudagur
26.11.2023
21:00:20 63,919 -22,058 4,2 km 2,7 99,0 3,5 km N af Krýsuvík
Sunnudagur
26.11.2023
19:47:34 63,816 -22,509 4,0 km 1,1 90,01 4,1 km SV af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
19:46:40 63,820 -22,528 7,3 km 1,4 90,01 4,7 km VSV af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
18:04:37 63,900 -22,335 2,5 km 2,1 90,07 3,0 km V af Fagradalsfjalli
Sunnudagur
26.11.2023
16:09:47 64,034 -21,629 5,7 km 1,2 90,09 5,7 km N af Bláfjallaskála
Sunnudagur
26.11.2023
13:13:01 63,868 -22,399 5,5 km 1,7 99,0 3,9 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
12:00:26 63,884 -22,379 4,2 km 1,0 99,0 5,5 km VSV af Fagradalsfjalli
Sunnudagur
26.11.2023
11:52:51 63,882 -22,384 4,9 km 1,3 99,0 5,6 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
11:50:31 63,882 -22,387 5,7 km 1,4 99,0 5,5 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
11:08:31 63,883 -22,383 4,7 km 1,5 99,0 5,7 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
09:53:26 63,921 -22,240 5,8 km 1,1 99,0 2,6 km NA af Fagradalsfjalli
Sunnudagur
26.11.2023
09:28:42 63,920 -22,101 3,5 km 1,0 99,0 4,0 km NNV af Krýsuvík
Sunnudagur
26.11.2023
08:48:17 63,883 -22,383 5,2 km 1,2 99,0 5,7 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
08:47:21 63,943 -21,063 7,2 km 1,3 99,0 2,9 km V af Selfossi
Sunnudagur
26.11.2023
08:15:47 63,898 -22,338 5,9 km 1,0 99,0 3,2 km V af Fagradalsfjalli
Sunnudagur
26.11.2023
08:08:59 63,880 -22,383 4,8 km 1,3 99,0 5,4 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
07:46:05 63,882 -22,385 4,4 km 1,5 99,0 5,6 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
07:30:25 63,919 -22,055 4,2 km 1,8 99,0 3,6 km N af Krýsuvík
Sunnudagur
26.11.2023
06:37:52 63,881 -22,381 2,8 km 1,1 99,0 5,5 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
05:51:55 63,809 -22,512 5,3 km 1,3 99,0 4,7 km SV af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
04:27:30 63,878 -22,392 5,1 km 1,4 99,0 5,0 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
04:16:24 64,817 -18,933 6,5 km 1,9 99,0 29,6 km A af Hveravöllum
Sunnudagur
26.11.2023
03:58:53 63,872 -22,397 4,9 km 1,0 99,0 4,3 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
03:42:17 63,855 -22,419 5,0 km 1,1 99,0 2,2 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
03:17:05 63,880 -22,387 4,1 km 1,6 99,0 5,4 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
02:56:17 63,830 -22,479 3,6 km 1,4 99,0 2,0 km VSV af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
01:56:08 66,254 -16,693 8,7 km 1,2 83,26 12,0 km VSV af Kópaskeri
Sunnudagur
26.11.2023
01:08:17 63,872 -22,387 5,1 km 1,9 99,0 4,6 km NA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
00:31:50 63,882 -22,382 3,4 km 1,3 99,0 5,6 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
00:24:45 63,857 -22,422 4,3 km 1,0 99,0 2,2 km NNA af Grindavík
Sunnudagur
26.11.2023
00:14:03 63,926 -21,911 7,7 km 1,5 99,0 8,7 km ANA af Krýsuvík
Laugardagur
25.11.2023
23:32:42 64,066 -21,377 0,7 km 1,1 90,02 3,4 km NNA af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
23:01:37 64,059 -21,391 4,8 km 1,3 90,06 2,5 km N af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
22:54:59 64,062 -21,383 0,9 km 1,1 90,01 2,9 km NNA af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
22:54:08 64,051 -21,359 5,5 km 1,2 90,01 2,5 km NA af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
22:51:50 64,061 -21,407 4,2 km 1,9 90,09 2,7 km N af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
21:56:16 66,326 -16,852 6,9 km 1,0 41,98 18,1 km V af Kópaskeri
Laugardagur
25.11.2023
21:55:01 66,310 -16,822 5,2 km 1,7 90,01 16,6 km V af Kópaskeri
Laugardagur
25.11.2023
20:43:24 63,866 -22,414 5,0 km 1,1 90,07 3,3 km NNA af Grindavík
Laugardagur
25.11.2023
18:55:18 63,873 -22,402 2,0 km 1,1 90,02 4,3 km NNA af Grindavík
Laugardagur
25.11.2023
16:40:32 64,402 -17,328 7,7 km 1,2 90,01 2,6 km V af Grímsfjalli
Laugardagur
25.11.2023
15:48:00 63,867 -22,410 4,1 km 1,1 90,02 3,5 km NNA af Grindavík
Laugardagur
25.11.2023
15:35:01 63,879 -22,385 3,9 km 2,6 99,0 5,2 km NNA af Grindavík
Laugardagur
25.11.2023
13:30:14 63,360 -24,203 1,1 km 1,0 56,71 24,5 km SV af Eldeyjarboða á Rneshr.
Laugardagur
25.11.2023
13:29:49 65,020 -16,759 1,5 km 1,0 70,36 7,5 km VSV af Dreka
Laugardagur
25.11.2023
13:25:22 64,054 -21,382 4,8 km 1,0 59,69 2,0 km NNA af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
13:23:57 64,059 -21,379 3,9 km 2,4 99,0 2,7 km NNA af Hellisheiðarvirkjun
Laugardagur
25.11.2023
13:15:58 66,606 -17,834 9,8 km 1,3 70,15 10,6 km NA af Grímsey
Laugardagur
25.11.2023
12:36:34 63,867 -22,419 5,9 km 1,0 90,01 3,3 km NNA af Grindavík
Laugardagur
25.11.2023
11:08:52 65,024 -16,670 4,0 km 2,5 99,0 3,4 km VSV af Dreka
Laugardagur
25.11.2023
09:26:36 66,642 -17,929 9,9 km 1,7 99,0 11,8 km NNA af Grímsey
Laugardagur
25.11.2023
09:22:49 66,648 -17,949 11,8 km 1,5 99,0 12,1 km NNA af Grímsey
Laugardagur
25.11.2023
07:14:20 63,928 -22,086 4,4 km 2,2 99,0 4,4 km ASA af Keili
Laugardagur
25.11.2023
05:04:07 63,982 -21,497 4,7 km 1,0 90,02 3,6 km SSV af Þrengslum
Laugardagur
25.11.2023
04:45:04 63,899 -22,314 0,2 km 2,2 99,0 2,0 km VSV af Fagradalsfjalli
Laugardagur
25.11.2023
04:33:38 63,687 -24,007 1,1 km 1,0 65,57 24,0 km NNV af Eldeyjarboða á Rneshr.
Laugardagur
25.11.2023
03:51:46 63,813 -22,513 5,1 km 1,4 90,03 4,5 km SV af Grindavík
Laugardagur
25.11.2023
03:42:03 63,928 -22,088 4,6 km 3,0 99,0 4,4 km ASA af Keili
Laugardagur
25.11.2023
03:26:16 63,911 -21,815 7,1 km 1,0 99,0 11,2 km S af Helgafelli
Laugardagur
25.11.2023
03:21:41 63,903 -22,369 4,6 km 1,0 99,0 4,7 km V af Fagradalsfjalli
Samtals jarðskjálftar: 81
Umræða
Share5Tweet3
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Brúin yfir Ölfusá verður lokuð

    Ölfusárbrú lokað

    208 deilingar
    Share 83 Tweet 52
  • Selja atvinnuleyfi á níu milljónir til útlendinga – Ólögleg sala atvinnuleyfa til Íslands

    41 deilingar
    Share 16 Tweet 10
  • Mannslát – gæsluvarðhald

    36 deilingar
    Share 14 Tweet 9
  • Bankareikningum Flokks fólksins lokað í Arion banka

    24 deilingar
    Share 10 Tweet 6
  • Kvörtuðu yfir meintum ólöglegum símhlerunum – Fengu margra ára fangelsisdóma fyrir glæpi

    6 deilingar
    Share 2 Tweet 2
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?