Færð og ástand vega
Hellisheiði
Kl. 13:32 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Heiðinni verður lokað kl. 14:00 á meðan stórum bíl verður bjargað inn á veginn. Vegfarendum er bent á að fara um Þrengslin á meðan. #færðin #lokað
Suðvesturland
Kl. 12:04 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Búið er að opna Mosfellsheiði. Mokstur stendur annars yfir á flestum þeim vegum sem ekki eru þegar orðnir færir. #færðin
NorðurlandNorðurland
Siglufjarðarvegur
Kl. 13:50 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er nú jeppafær. #færðin
NorðausturlandNorðausturland
Kl. 9:27 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Ansi slæmt veður á köflum. Ekki er gert ráð fyrir að Hólasandur opnist í dag. Hófaskarð er ófært og staðan þar verður tekin upp úr hádegi. Á Háreksstaðaleið er á köflum mjög blint þótt ekki sé ófærð á vegi. #færðin
Mývatnsöræfi
Kl. 11:48 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Blindbylur er á svæðinu og vegurinn yfir Fjöllin er lokaður. #færðin #lokað
AusturlandAusturland
Kl. 13:42 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Versnandi veður er á Austurlandi. Búið er að loka veginum yfir Möðrudalsöræfi og norður um. Lokað er bæði um Fjarðarheiði og Fagradal, og eins er ófært á Vatnsskarði eystra. #færðin
Fjarðarheiði
Kl. 10:05 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Heiðin er lokuð. #færðin #lokað
Fagridalur
Kl. 13:25 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Fagridalur er lokaður. #færðin #lokað
SuðausturlandSuðausturland
Kl. 12:25 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Lokað er milli Víkur og Hafnar. #færðin #lokað
SuðurlandSuðurland
Kl. 12:05 | 28. febrúar 2020Twitter@Vegagerdin
Vetrarfærð en vegir eru óðum að opnast. Búið er að opna til Víkur. #færðin