Uppfært 28/4-2021 – 22:55 Maðurinn er fundinn, heill á húfi. Við viljum þakka kærlega fyrir aðstoðina.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Eyþór Magnúsi Kjartanssyni, 74 ára. Ekkert hefur spurst til hans síðan á sunnudaginn 25.apríl.
Eyþór er til heimilis að Miðholti 7, Mosfellsbæ en sást síðast til hans á Mýrum við Borgarnes þar sem hann á sumarhús. Eyþór er grannur með lítið og þunnt hár. Hann er 175cm á hæð, ljós á hörund og með skarpa andlitsdrætti. Eyþór er yfirleitt í svartri úlpu, gallabuxum og íþróttaskóm.
Hann hefur yfir að ráða bifreiðina YM-894, sem er grá Subaru Forester. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Eyþórs eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við 112. Meðfylgjandi eru myndir af Eyþór.
Discussion about this post