Mikil gleði og stemming var í Elliðarárdalnum í gærkvöld á framboðsfundi Höllu Hrundar þar sem hún spilaði á harmonikkuna með KK
Gárungarnir voru ekki lengi að átta sig á að tvíeykið átti vel saman í tónlistarbransanum og náðu þau að halda stuði og góðri stemmingu við mikinn fögnuð alls þess fólks sem var saman komið í dalnum. Nú kalla þeir þau, ,,HH – KK bandið!“
Hér má sjá fleiri myndir af stemmingunni
Umræða