Í dag kl 09:21 varð skjálfti 3.2 að stærð í Kleifarvatni. Nokkrir eftirskjálftar hafa mældst. Veðurstofunni hafa borist nokkrar tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu.
Umræða
Í dag kl 09:21 varð skjálfti 3.2 að stærð í Kleifarvatni. Nokkrir eftirskjálftar hafa mældst. Veðurstofunni hafa borist nokkrar tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu.
Fréttatíminn © 2023