,,Hlustaðu nú vel. Þetta er þitt hagsmunamál og okkar allra. Hlustaðu og deildu. Takk!“ Segir Ólafur Jónsson togaraskipstjóri sem bendir á mikið tap hjá ýmsum í þjóðfélaginu vegna þess að við erum ennþá með ,,hrun gengi“ á krónunni. ,,Á meðan allar þjóðir styrki sinn gjaldmiðil, er krónunni haldið niðri á sama gengi og í hruninu. Hlustaðu og deildu. Takk!“ Segir Ólafur Jónsson.
Umræða