Ásgeirs Jónsson seðlabankastjóri furðaði sig á því hví ekki væri löngu búið að hefja byggingu Sundabrautar. ,,það væri stórundarlegt og ámælisvert“ að ekki hafi verið ráðist í uppbyggingu Sundabrautar.
Ásgeir Jónsson sagði á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær að honum þætti „alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er í bænum“. Vandinn við innviðafjárfestingar sem þessa væri gjarnan tæknilegur en ekki peningalegur og fælist í því að það tæki langan tíma að undirbúa þær. „Við getum hæglega fjármagnað þetta,“ sagði hann.
https://gamli.frettatiminn.is/sundabraut-og-orlog-hennar/
Umræða