Allri lúðu skal slepp sem veiðist á línu við Ísland, hvort sem hún er lifandi eða dauð. ,,Það drepst mikið af þessari lúðu sem skorin er niður og allsstaðar um landið eru bátar að veiðum og skera á tauma og lúðan dettur í sjóinn. Öll lúða sem meðafli á línuveiðum samkvæmt reglugerð síðan árið 2012, skal (sleppt) í sjóinn aftur með því að skera á tauminn. Í átta ár hefur lúðunni verið hent aftur í hafið.
Ef leyft yrði að landa lúðunni sem meðafla, myndi vera hægt að fylgjast með viðgangi veiðanna. Auk þess erum við að tala um verðmæti og hollann og mat. Líka hefði Hafró meiri pening til rannsókna ef landað yrði í VS sjóðinn.“ segir Sigurður Páll Jónsson á Alþingi í dag.
Umræða