2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 27. janúar 2023
Auglýsing

Lögreglan lýsir eftir manni – Björgunarsveitir kallaðar út

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir manni sem síðast sást í Elliðarárdal síðdegis í dag. Hann er illa áttaður, mjög klæðalítill, líklega einungis í svörtu ermalausu vesti. Ekki er vitað um aldur mannsins en hann er líklega 180cm á hæð, grannvaxinn og krúnurakaður.

Uppfært : Maðurinn er fundinn heill á húfi. – Þökkum veitta aðstoð.

Hann gæti verið í Elliðarárdal og eða nærumhverfi. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til leitar. Ef einhverjir hafa orðið varir við klæðalítinn mann í svörtu ermalausu vesti á þessum slóðum eða vita hvar hann er að finna eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samban við lögreglu í síma 112.