Fjöldi smita af kórónuveirunni er nú kominn yfir eitt þúsund. Staðfest smit eru orðin 1.020, þetta kemur fram á síðunni covid.is með uppfærðum tölum frá almannavörnum. 57 smit hafa bæst við síðan í gær og Þrír til viðbótar liggja nú á gjörgæslu. Samtals liggja þar nú níu manns með COVID-19 sjúkdóminn.
https://gamli.frettatiminn.is/nordmenn-aetla-ad-rannsaka-covid-19-a-sama-hatt-og-islendingar/
Umræða