,,Gerum allar fjölskyldur Íslands stoltar og ráðandi“

Í gamla daga fór faðir minn um allt land og spurði: Hverjir eiga Ísland? Þá voru það fjölskyldurnar fjórtán. Í dag hefur þessum fjölskyldum fækkað um helming. Þá er ég spurður hvort ég treysti mér að gera eitthvað í málunum.
Og mitt svar er að lokum já. Tökum á þessu og gerum allar fjölskyldur Íslands stoltar og ráðandi. Það er mitt markmið í pólitík nenni einhver að kjósa mig. Ég mun því tilkynna framboð mitt til Alþingiskosninga næsta haust á morgun ( í dag ). Vogun vinnur, vogun tapar.
Kær kveðja, Glúmur. PS: Í raun lofa ég engu nema því að vera heiðarlegur og hrista allverulega uppí þessu samfélagi eins og alvöru 10 gráðu jarðskjálfti.
https://gamli.frettatiminn.is/29/03/2021/glumur-baldvinsson-mun-skipa-oddvitasaeti-fyrir-frjalslynda-lydraedisflokkinn/
Í gamla daga fór faðir minn um allt land og spurði: hverjir eiga Ísland? Þá voru það fjölskyldurnar fjórtán. Í dag hefur…
Posted by Glumur Baldvinsson on Sunday, 28 March 2021