Listadagahátíð fyrir börn á aldrinum 4-8 ára var haldin í gær í tilefni af Listadögum barna og ungmenna í Garðabæ dagana 19.-29. apríl.
Skemmtidagskrá fór fram á túninu vestan við Jötunheima og Bæjarból.
Eins og má sjá á meðfylgjandi myndum var gleðin allsráðandi
https://www.facebook.com/Gardabaer.Iceland/videos/1858007524249734/?t=17
Umræða