Guðmundur Franklín Jónsson kom víða við í pistli sínum og þar fjallaði hann m.a. um mest ríkisstirkta kvótakerfi í veröldinni og á þar við um kvótakerfið á Íslandi, fákeppnina og spillinguna á landinu, orkupakkamálin og fleira. Þá bendir hann á að enginn alvöru áhugi eða vilji sé hjá núverandi flokkum á Alþingi að breyta eða laga kvótakerfið og að þeir væru búnir að svíkja allt sem þeir þykjast standa fyrir.
Gengið sé til kosninga ítrekað með loforð sem séu svo svikin eins og reynslan sannar og þjóðin er aldrei spurð eða látin ráða samnber orkupakkaruglið sem stjórnmálamenn tróðu í gegnum þingið og þarf að vinda ofan af á næsta kjörtímabili.
Hér að neðan er hægt að hlusta á áhugaverðan pistil um þjóðmál:
Miðvikudagspistill – ríkisstyrktur sjávarútvegur https://www.facebook.com/gundifranklin/videos/300956994725658
Posted by Guðmundur Franklín Jónsson on Wednesday, 28 April 2021
Umræða