Samkvæmt skoðanakönnun Gallup kemur fram að:
• Langflestir landsmenn telja að illa hafi verið staðið að sölunni, eða 87%
• Nær þrjú af hverjum fjórum telja að skipa eigi rannsóknarnefnd á vegum Alþingis til að gera úttekt á sölunni
• Hátt í sjö af hverjum tíu telja að lög hafi verið brotin við söluna
• Ríflega 88% telja að óeðlilegir viðskiptahættir hafi verið viðhafðir
• Svör þeirra sem kysu Sjálfstæðisflokkinn til Alþingis skera sig úr svörum þeirra sem kysu aðra flokka
Umræða